Reykjanesbær og vegferð gæðamála

Aðalheiður Júlírós Óskarsdóttir er gestur CCQ stundarinnar að þessu sinni. Aðalheiður hefur tekið við stöðu gæðastjóra sveitarfélagsins og umtalsverðar breytingar hafa átt sér stað síðan hún kom síðast í viðtal fyrir rúmum 3 árum síðan. Aðalhieður
Reykjanesbær og vegferð gæðamála
Broadcast by