Persónuvernd á Suðurnesjum

Hrefna Gunnarsdóttir verkefnastjóri persónuverndar hjá Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ er gestur okkar að þessu sinni.
Hrefna Gunnarsdóttir verkefnastjóri persónuverndar er gestur okkar að þessu sinni.

Hrefna sér um persónuvernd hjá Reykjanes- og Suðurnesjabæ. Hún hefur séð um málaflokkinn í langan tíma og var farin að vinna með vinnsluskrár í Excel áður en nýju persónuverndarlögin tóku gildi árið 2018.

Hrefna segir frá vegferðinni frá því að halda utan um vinnsluskrár í Excel yfir í að sjá um þær í gegnum CCQ. Í vinnu sinni notast Hrefna við Frávikagreininga-einingu CCQ, sem á ensku nefnist Questionnaire. Hún segir frá hlutverki sínu og hvaða verkefnum hún sinnir.

Einnig er hægt að horfa á upptöku af viðtalinu hér.
Persónuvernd á Suðurnesjum
Broadcast by