Orkusalan

Halla Marinósdóttir, stjórnandi á sviði árangurs og umbóta, er gestur CCQ stundarinnar að þessu sinni. Orkusalan rekur mjög öflugt gæðastarf þar sem unnið er að stöðugum umbótum. Þau eru með jafnlaunavottun, ISO 14001 og ISO 45001 og því að mörgu að huga. 

Halla segir frá vegferðinni sem hún hefur leitt í gæðastarfi Orkusölunnar og nýtt tæknina sér til stuðnings og mikilvægi þess að virkja starfsfólk.
Orkusalan
Broadcast by