Reykjanesbær

Aðalheiður Júlírós Óskarsdóttir er gestur CCQ stundarinnar að þessu sinni. Aðalheiður Júlírós er verkefnastjóri gæðamála hjá Reykjanesbæ. Reykjanesbær hóf innleiðingu á CCQ í byrjun árs 2020. Aðalheiður segir okkur frá innleiðingarferlinu, hvernig COVID-19 hefur haft áhrif á það og hvernig þau vinna vinnsluskrá fyrir persónuvernd í kerfinu. Hægt er að horfa á viðtalið hér: https://youtu.be/hkFoxnD2Bu8
Í CCQ stundinni fáum við í heimsókn notendur CCQ gæðastjórnunarkerfisins frá Origo. 
Við fáum til okkar gesti víða að og fáum að heyra þeirra sögur af gæðastjórnun og hvernig CCQ hefur hjálpað þeim að styðja við rekstur stjórnkerfisins.
Reykjanesbær
Broadcast by