Límtré Vírnet
Einar Bjarnason gæðastjóri hjá Límtré Vírnet er gestur okkar að þessu sinni.
Einar segir frá yfirfærslu gæðahandbókar í CCQ, hvernig CCQ eignastjórnun og CE vottun þeirra.
Einar Bjarnason gæðastjóri hjá Límtré Vírnet er gestur okkar að þessu sinni.
Einar segir okkur frá flutningi gæðahandbókarinnar úr Focal í CCQ og hvernig þau vista nú öll frumrit tengd gæðahandbókinni í CCQ.
Límtré Vírnet notar CCQ eignaskrá mikið - Einar segir frá vegferðinni sem hófst á gagnrýni á ákvörðuninni að skipta um eignastjórnunarkerfi en hefur nú þróast yfir í mikla notkun og ánægju.
Límtré Vírnet eru CE vottuð og nýverið fór viðhaldsúttekt fram með öðrum hætti en vanalega. Úttektin var framkvæmd í gegnum Teams. Úttektina framkvæma aðilar í Noregi sem venjulega mæta á staðinn með tilheyrandi kostnaði. Í þetta sinn var úttekt framkvæmd á 4 klukkustundum og sparaði bæði tíma og mikinn kostnað. Einar segir okkur aðeins frá framkvæmdinni á þessari úttekt og hvernig þau leysa það að vera með gæðahandbók á íslensku en erlendan úttektaraðila.
Þú getur líka horft á viðtalið hér: https://youtu.be/hajNSjo3L2Q
Einar segir okkur frá flutningi gæðahandbókarinnar úr Focal í CCQ og hvernig þau vista nú öll frumrit tengd gæðahandbókinni í CCQ.
Límtré Vírnet notar CCQ eignaskrá mikið - Einar segir frá vegferðinni sem hófst á gagnrýni á ákvörðuninni að skipta um eignastjórnunarkerfi en hefur nú þróast yfir í mikla notkun og ánægju.
Límtré Vírnet eru CE vottuð og nýverið fór viðhaldsúttekt fram með öðrum hætti en vanalega. Úttektin var framkvæmd í gegnum Teams. Úttektina framkvæma aðilar í Noregi sem venjulega mæta á staðinn með tilheyrandi kostnaði. Í þetta sinn var úttekt framkvæmd á 4 klukkustundum og sparaði bæði tíma og mikinn kostnað. Einar segir okkur aðeins frá framkvæmdinni á þessari úttekt og hvernig þau leysa það að vera með gæðahandbók á íslensku en erlendan úttektaraðila.
Þú getur líka horft á viðtalið hér: https://youtu.be/hajNSjo3L2Q
