Droplaugarstaðir
Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen er fyrsti gestur CCQ stundarinnar.
Jórunn Ósk er forstöðumarður hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða í Reykjavík.
Droplaugarstaðir hlaut nýverið, á vormánuðum 2020, ISO 9001 vottun.
Þau eru fyrst hjúkrunarheimila á Íslandi, mögulega Norðurlandanna, til þess að hljóta slíka vottun.
Jórunn Ósk segir Mariu frá þeirra vegferð.
Hægt er að horfa á viðtalið hér: https://youtu.be/Vb2AlorAHzo
Í CCQ stundinni fáum við í heimsókn notendur CCQ gæðastjórnunarkerfisins frá Origo.
Við fáum til okkar gesti víða að og fáum að heyra þeirra sögur af gæðastjórnun og hvernig CCQ hefur hjálpað þeim að styðja við rekstur stjórnkerfisins.
Við fáum til okkar gesti víða að og fáum að heyra þeirra sögur af gæðastjórnun og hvernig CCQ hefur hjálpað þeim að styðja við rekstur stjórnkerfisins.
