CCQ og Heilbrigðislausnir

Fjórði þáttur CCQ stundarinnar er erindi Mariu Hedman á notendaráðstefnu Heilbrigðislausna, sem fór fram 19. nóvember 2020.
Í fjórða þætti CCQ stundarinnar er erindi Mariu Hedman, vörstjóra CCQ, á notendaráðstefnu Heilbrigðislausna Origo sem haldin var 19. nóvember síðastliðinn.
 
Maria fer yfir hvernig CCQ getur nýst til þess að halda utan um klínískar leiðebiningar, verklagsreglur og vinnulýsingar og hvernig það getur hjálpað heilbrigðisstarfsfólki að nálagst sín gögn.
 
Við þökkum Heilbrigðislaunum kærlega fyrir tækifærið að fá að taka þátt í þessari fínu fjar ráðstefnu sem þau héldu og vonum að innihaldið veki áhuga.
 
Ef þú vilt horfa á myndskeiðið geturðu gert það hér
Ef þú vilt vita meira um CCQ geturðu skoðað hér: https://www.origo.is/lausnir/ccq
CCQ og Heilbrigðislausnir
Broadcast by